Icelandic Phrases

Trying to find some Icelandic phrases? Below we have listed many useful expressions including: Greeting Phrases | Farewell Expressions | Holidays and Wishes | How to Introduce Yourself | Romance and Love Phrases | Solving a Misunderstanding | Asking for Directions | Emergency Survival Phrases | Hotel Restaurant Travel Phrases | Daily Expressions | Cuss Words (Polite) | Writing a Letter | Short Expressions and words

Also don't forget to check the rest of our other lessons listed on Learn Icelandic. Enjoy the rest of the lesson!

Icelandic Phrases

Enjoy these Icelandic expressions, but don't forget to bookmark this page for future reference.


English Icelandic Phrases
GreetingKveðjur
Hi!Hæ!
Good morning!Góðan dag!
Good afternoon!Góðan dag!
Good evening!Gott kvöld!
Welcome! (to greet someone)Velkomin!
Hello my friend!Sæll kæri vinur!
How are you? (friendly)Hvað segirðu?
How are you? (polite)Hvernig hefurðu það?
I'm fine, thank you!Mjög gott, takk!
And you? (friendly)En þú?
And you? (polite)En þú?
GoodGott
Not so goodÁgætt
Long time no seeLangt síðan ég hef séð þig
I missed youÉg hef saknað þín
What's new?Er eitthvað í fréttum?
Nothing newEkkert nýtt
Thank you (very much)!Takk þér (kærlega fyrir)
You're welcome! (for "thank you")Ekkert að þakka!
My pleasureMín var ánægjan
Come in! (or: enter!)Kom inn!
Make yourself at home!Láttu eins og heima hjá þér!
Farewell ExpressionsKveðjur
Have a nice day!Hafðu það gott!
Good night!Góða nótt!
Good night and sweet dreams!Góða nótt og dreymi þig vel!
See you later!Sjáumst síðar!
See you soon!Sjáumst!
See you tomorrow!Sé þig á morgun
Good bye!Bless!
Have a good trip!Góða ferð!
I have to goÉg verða að fara
I will be right back!Kem að vörmu spori!
Holidays and WishesÞegar maður óskar einhverjum einhvers
Good luck!Gangi þér vel!
Happy birthday!Til hamingju með afmælið
Happy new year!Gleðilegt nýtt ár!
Merry Christmas!Gleðileg jól!
Happy EasterGleðilega páska
Happy Independence DayGleðilegan þjóðhátíðardag
Congratulations!Til hamingju!
Enjoy! (or: bon appetit)Verði ykkur að góðu!
Bless you (when sneezing)Guð hjálpi þér
Best wishes!Til hamingju
Cheers! (or: to your health)Skál!
Accept my best wishesSilaði kveðju frá mér
How to Introduce YourselfAð kynna þig
What's your name?Hvað heitirðu?
My name is (John Doe)Ég heiti (Jón Jónsson)
Nice to meet you!Gaman að hitta þig!
Where are you from?Hvaðan ertu?
I'm from (the U.S/ Iceland)Ég er frá Bandaríkjunum/Íslandi
I'm (American/ Icelandic)Ég er Bandaríkjamaður/Íslendingur
Where do you live?Hvar áttu heima?
I live in (the U.S/ Iceland)Ég bý í Bandaríkjunum/ á Íslandi
Do you like it here?Kanntu vel við þig hér?
Iceland is a beautiful countryÍsland er fallegt land
What do you do for a living?Hvað gerirðu?
I'm a (teacher/ student/ engineer)Ég er kennari/námsmaður/verkfræðingur
Do you speak (English/ Icelandic)?Talarðu ensku/íslensku
Just a littleBara lítið
I like IcelandicÉg kann vel við íslensku
I'm trying to learn IcelandicÉg er að reyna að læra íslensku
It's a hard languageÞað er erfitt tungumál
It's an easy languageÞað er auðvelt tungumál
Oh! That's good!Ó! Það er gott!
Can I practice with you?Get ég æft mig á þér?
I will try my best to learnÉg reyni mitt besta til að læra (tungumálið)
How old are you?Hvað ertu gamall/gömul
I'm (twenty one, thirty two) years oldÉg er (tuttugu og eins, tuttugu og tveggja) ára
It was nice talking to you!Það var gaman að tala við þig!
It was nice meeting you!Það var gaman að hitta þig!
Mr.../ Mrs. .../ Miss...Hr.../Frú.../Ungfrú...
This is my wifeÞetta er kona mín
This is my husbandÞetta er maðurinn minn
Say hi to Thomas for meSkilaðu kveðju til Tómasar frá mér
Romance and Love PhrasesRómantík
Are you free tomorrow evening?Ertu laus annað kvöld?
I would like to invite you to dinnerMig langar til að bjóða þér til kvöldverðar
You look beautiful! (to a woman)Þú ert falleg
You have a beautiful nameNafnið þitt er fallegt
Can you tell me more about you?Segðu mér meira frá sjálfri þér
Are you married?Ertu gift?
I'm singleÉg er einhleypur
I'm marriedÉg er giftur
Can I have your phone number?Má ég fá símann hjá þér?
Can I have your email?Má ég fá netfangið þitt?
Do you have any pictures of you?Áttu einhverjar myndir af þér?
Do you have children?Áttu börn?
Would you like to go for a walk?Viltu koma í gönguferð?
I like youÉg kann vel við þig
I love youÉg elska þig
You're very special!Þú ert afar sérstök
You're very kind!Þú ert afar vinsamleg
I'm very happyÉg er afar hamingjusamur
Would you marry me?Viltu gitftast mér
I'm just kiddingÉg er að grínast
I'm seriousMér er alvara
My heart speaks the language of loveHjarta mitt talar máli ástarinnar
Solving a MisunderstandingAð leysa misskilning
Sorry! (or: I beg your pardon!)Afsakið!
Sorry (for a mistake)Fyrirgefðu
No problem!Ekkert mál!
Can you repeat please?Geturðu endurtekið?
Can you speak slowly?Geturðu talað hægar?
Can you write it down?Geturðu skrifað það niður
Did you understand what I said?Skilurðu hvað ég sagði?
I don't understand!Ég skil ekki!
I don't know!Ég veit það ekki!
What's that called in Icelandic?Hvað kallast þetta á íslensku?
What does that word mean in English?Hvað þýðir þetta orð á ensku?
How do you say "thanks" in Icelandic?Hvernig segi ég "thank you" á íslensku?
What is this?Hvað er þetta?
My Icelandic is badÍslenskan mín er lélég
Don't worry!Hafðu ekki áhyggjur!
I agree with youÉg er sammála þér
Is that right?Er það rétt?
Is that wrong?Er það rangt?
What should I say?Hvað á ég að segja?
I just need to practiceÉg þarf bara að æfa mig
Your Icelandic is goodÍslenskan þín er góð
I have an accentÉg er með hreim
You don't have an accentÞú ert ekki með hreim
Asking for DirectionsAð biðja um hjálp og leiðbeiningar
Excuse me! (before asking someone)Afsakið mig!
I'm lostÉg er týndur/týnd
Can you help me?Geturðu hjálpað mér?
Can I help you?Get ég hjálpað þér?
I'm not from hereÉg er ekki héðan
How can I get to (this place, this city)? Hvernig kemst ég hingað?
Go straightFarðu beint áfram
Thensvo
Turn leftbeygirðu til vinstri
Turn rightbeygirðu til hægri
Can you show me?Geturðu sýnt mér?
I can show you!Ég get sýnt þér!
Come with me!Komdu með mér!
How long does it take to get there?Hvað tekur langan tíma að komast þangað?
Downtown (city center)Miðbær
Historic center (old city)Miðbær
It's near hereHann er ekki langt frá
It's far from hereHann er langt frá
Is it within walking distance?Er hann í göngufæri?
I'm looking for Mr. SmithÉg er að leita að Hr. Smith
One moment please!Augnablik!
Hold on please! (when on the phone)Hinkraðu aðeins!
He is not hereHann er ekki við
AirportFlugvöllur
Bus stationStrætóstöð
Train stationLestarstöð
TaxiLeigubíll
NearNálægt
FarLangt frá
Emergency Survival PhrasesNeyðar- og lífsbjargarfrasar
Help!Hjálp!
Stop!Stopp!
Fire!Eldur!
Thief!Þjófur!
Run!Hlauptu!
Watch out! (or: be alert!)Passaðu þig!
Call the police!Hringdu á lögregluna!
Call a doctor!Hringdu á lækni!
Call the ambulance!Hringdu í sjúkrabíl!
Are you okay?Er allt í lagi með þig?
I feel sickMér líður ekki vel
I need a doctorÉg þarfnast læknis
AccidentSlys
Food poisoningMatareitrun
Where is the closest pharmacy?Hvar er næsta apótek?
It hurts hereMér er illt hérna
It's urgent!Það er áríðandi!
Calm down!Róaðu þig niður
You will be okay!Þetta verður allt í lagi!
Can you help me?Geturðu hjálpað mér?
Can I help you?Get ég hjálpað þér?
Hotel Restaurant Travel PhrasesHótel, veitingastaðir og ferðamannafrasar
I have a reservation (for a room)Ég á bókað herbergi
Do you have rooms available?Eigið þið laust herbergi?
With shower / With bathroomMeð sturtu / með salerni
I would like a non-smoking roomÉg vil reyklaust herbergi
What is the charge per night?Hvað kostar nóttin?
I'm here on business /on vacationÉg er hér í viðskiptaerindum / í fríi
DirtySkítugt
CleanHreint
Do you accept credit cards?Takið þið krítarkort?
I'd like to rent a carÉg vil leigja bíl
How much will it cost?Hvað kostar það?
A table for (one / two) please!Borð fyrir (einn / tvo) takk!
Is this seat taken?Er þetta sæti laust?
I'm vegetarianÉg er grænmetisæta
I don't eat porkÉg borða ekki svínakjöt
I don't drink alcoholÉg drekk ekki áfengi
What's the name of this dish?Hvað heitir þessi réttur?
Waiter / waitress!Þjónn / Gengilbeina
Can we have the check please?Getum við fengið reikninginn takk?
It is very delicious!Þetta er afar gómsætt
I don't like itMér finnst þetta vont
Shopping ExpressionsBúðarfrasar
How much is this?Hvað kostar þetta?
I'm just lookingÉg er bara að skða
I don't have changeÉg á enga skiptimynt
This is too expensiveÞetta er of dýrt
ExpensiveDýrt
CheapÓdýrt
Daily ExpressionsFrasar af handahófi
What time is it?Hvað er klukkan?
It's 3 o'clockHún er þrjú
Give me this!Komdu með þetta!
Are you sure?Ertu viss?
Take this! (when giving something)Gjörðu svo vel!
It's freezing (weather)Það er skítkalt
It's cold (weather)Það er kalt
It's hot (weather)Það er heitt
Do you like it?Kanntu vel við það?
I really like it!Ég kann mjög vel við það
I'm hungryÉg er svangur
I'm thirstyÉg er þyrstur
He is funnyHann er fyndinn
In The MorningÁ morgnana
In the eveningÁ kvöldin
At NightAð nóttu
Hurry up!Flýttu þér!
Cuss Words (polite)
This is nonsense! (or: this is craziness)Þetta er vitleysa
My God! (to show amazement)Guð!
Oh gosh! (when making a mistake)Vá!
It sucks! (or: this is not good)Þetta er glatað!
What's wrong with you?Hvað er að þér?
Are you crazy?Ertu ruglaður!
Get lost! (or: go away!)Drullaðu þér í burtu!
Leave me alone!Láttu mig vera!
I'm not interested!Ég hef engan áhuga
Writing a Letter
Dear JohnElsku Jón
My trip was very niceFerðalagið var frábært
The culture and people were very interestingMenningin og fólkið voru mjög áhugaverð
I had a good time with youÉg skemmti mér vel með þér
I would love to visit your country againÉg vil endilega koma aftur til lands þíns
Don't forget to write me back from time to timeEkki gleyma að skrifa mér tilbaka annað slagið
Short Expressions and wordsStuttir frasar og orð
GoodGott
BadSlæmt
So-so (or: not bad not good)La-la
BigStórt
SmallLítið
TodayÍ dag
NowNúna
TomorrowÁ morgun
YesterdayÍ gær
Yes
No Nei
FastHratt
SlowHægt
HotHeitt
ColdKalt
ThisÞetta
ThatÞetta
HereHérna
ThereÞarna
Me (ie. Who did this? - Me)Ég
YouÞú
HimHann
HerHún
UsVið
ThemÞau
Really?Í alvöru?
Look!Sjáðu!
What?Hvað?
Where?Hvar?
Who?Hver?
How?Hvernig?
When?Hvenær?
Why?Hvers vegna?
Zeronúll
Oneeinn
Twotveir
Threeþrír
Fourfjórir
Fivefimm
Sixsex
Sevensjö
Eightátta
Nineníu
Tentíu

Phrases and daily expressions have a very important role in Icelandic. Once you're done with the Icelandic Phrases, you might want to check the rest of our Icelandic lessons here: Learn Icelandic. Don't forget to bookmark this page.

Menu:

Alphabet

Phrases

Adjectives

Icelandic Homepage

Numbers

Nouns

Vocabulary

Learn Icelandic

Plural

Videos

Practice

The links above are only a small sample of our lessons, please open the left side menu to see all links.

Copyright © 2019 MYLANGUAGES.ORG.